Karfa 0

Retró Bloggið

Retró Líf er 6 ára!

Retró Líf er 6 ára!

Kæru vinir, Í dag eru heil 6 ár liðin síðan litla skrítna vefverslunin okkar fór í loftið. Að vanda þökkum við ykkur öllum fyrir heimsóknirnar og áhugan sem Retró Líf hefur fengið síðastliðin 6 ár og við vonum að þið haldið áfram að líta við þegar ykkur vantar eitthvað nýtt, eða öllu heldur gamalt, til að spila.  Eins og á fyrri árum ætlum við í tilefni afmælisins að bjóða 10% afslátt af öllum vörum á Retró Líf næstu 10 daga. Til að virkja afsláttinn þarf einfaldlega að stimpla inn kóðann "RL6ARA" þegar gengið er frá kaupum. Kóðinn gildir til miðnættis sunnudaginn 13. nóvember. Takk enn og...

Halda áfram að lesa →


Retró Líf er 5 ára!

Retró Líf er 5 ára!

Kæru vinir, Retró Líf er 5 ára í dag! Við viljum byrja á því að þakka ykkur öllum fyrir að heimsækja síðuna okkar þessi síðastliðin 5 ár, og ennfremur þeim ykkar sem hafið keypt af okkur leiki, tölvur, snúrur, varahluti og aðra skrítna hluti sem hafa verið í boði á Retró Líf síðan 2016.    Nýverið bættust við tveir nýir vöruflokkar á Retró Líf: XBOX 360 og PlayStation 4. Þó þær tölvur verða seint kallaðar "Retró" eru mikið af leikjum fyrir þessar vélar að safnast upp hjá okkur og því viljum endilega koma þeim frá okkur og aftur í notkun...

Halda áfram að lesa →


SVÖRT HELGI

SVÖRT HELGI

Í fyrsta skipti frá opnun Retró Lífs ætlum við að taka þátt í geðveikinni sem er Black Friday.

Halda áfram að lesa →


Retró Líf er 4 ára!

Retró Líf er 4 ára!

Eru í alvörunni liðin fjögur ár síðan við opnuðum Retró Líf? Já, það eru liðin fjögur ár síðan Retró Líf opnaði og gerði landanum kleyft að kaupa gamla tölvuleiki og leikjatölvur með örfáum stafrænum smellum. 

Halda áfram að lesa →


Tímabundnar breytingar vegna COVID-19

Tímabundnar breytingar vegna COVID-19

Vegna COVID-19 munum við frá og með deginum í dag því miður þurfa að skerða þjónustuna okkar örlítið hvað varðar póstsendingar.

Halda áfram að lesa →