Karfa 0

Um Retró Líf

Retró Líf sérhæfir sig í eldri kynslóðum af tölvuleikjum og leikjatölvum. Markmið verslunarinnar er að veita Íslendingum greiðara aðgengi að retró tölvubúnaði en hefur áður þekkst á Íslandi. Retró Líf er rekin með áhuga og ást fyrir öllum gömlum leikjabúnaði, og verður keppst við að hafa alltaf gott framboð af leikjum fyrir allar helstu og heitustu retrótölvurnar.