Karfa 0

Um Retró Líf

Vefverslunin Retró Líf opnaði árið 2016 með það markmið að leiðarljósi að veita Íslensku áhugafólki um eldri tölvuleiki greiðara aðgengi að retró tölvubúnaði en hafði áður þekkst á Íslandi. Við leggjum mikla áherslu á jákvæða upplifun viðskiptavina okkar og því eru allir leikir, tölvur og búnaður handprufaður áður en hann fer í sölu. Retró Líf er lítið fjölskylduverkefni sem er keyrt áfram af áhuga og ást fyrir gömlum tölvuleikjum og vonumst við til þess að vera lyftistöng fyrir áhugamál retrótölvuleikjaspilara á Íslandi um ókomna tíð.