Wacky Races
Wacky Races er kappakstursleikur sem var hannaður af Infogrames fyrir PC, Dreamcast, Nintendo 64 og Game Boy Color árið 2000. Leikurinn hlaut sérstaklega góða dóma á Dreamcast tölvunni og er þar enn í dag með 84/100 í metascore.
Inniheldur einungis leikjadiskinn sjálfan. Athugið að diskurinn er með yfirborðsrispur. Leikurinn var prófaður og hlóðst alla leið inní spilun. Eðlileg ábyrgð gildir.