Dino Crisis kom út fyrir Dreamcast, PlayStation og PC árið 1999. Leikurinn er Survival Horror leikur frá sömu framleiðendum og gerðu Resident Evil seríuna. Dino Crisis er fyrsti leikurinn í seríunni, en hann gat af sér fjóra framhaldsleiki sem komu út á fjölda leikjatölva síðar.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.