Karfa 0
ChuChu Rocket!

ChuChu Rocket!

2.250 kr

ChuChu Rocket! var þróaður ef Sonic Team innan SEGA og var gefinn út á Dreamcast tölvunni árið 1999. ChuChu Rocket! er þrautaleikur þar sem spilararnir safna litlum dýrum í eldflaugar á meðan þeir forðast óvini. Leikurinn var sérstaklega hannaður með fjölspilun í gegnum internetið í huga, en það gæti reynst erfitt að nýta þann möguleika í dag. Leikurinn fékk mjög góða dóma á sínum tíma og seldist vel.

Inniheldur leik, bækling, internetdisk og hluta hulsturs. Athugið að það vantar framhlið og kápu hulstursins.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki