The Tower of Druaga var upphaflega gefinn út árið 1984 fyrir fjöldan allan af leikjatölvum en hann lenti á Famicom tölvunni árið 1985. Leikurinn er byggður á sögum súmerískrar og babylónískrar goðafræði, en leikurinn er fyrsti leikur í Babylonian Castle Saga leikjaseríunni.