Karfa 0
Adventure Island

Adventure Island

3.500 kr

Adventure Island var gefinn út af Hudson Soft árið 1986 fyrir Famicom tölvuna. Leikurinn var upphaflega hugsaður sem endurgerð af Wonder Boy leikjunum sem komu út fyrir SEGA, en gat síðan af sér sína eigin seríu af leikjum.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki