Karfa 0
Tenkaichi Bushi: Keru Nagūru

Tenkaichi Bushi: Keru Nagūru

4.000 kr

Tenkaichi Bushi Keru Nagūru (The Greatest Warrior on Earth - Kick and Punch) er slagsmálaleikur sem kom út eingöngu á Famicom leikjatölvunni árið 1989. Leikurinn er einn af fyrstu slagsmálaleikjunum sem var einnig með smá RPG ívafi. 

Inniheldur leik, hulstur og bækling. 


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki