Karfa 0
Tantei Jinguuji Saburou: Toki no Sugiyuku Mama ni

Tantei Jinguuji Saburou: Toki no Sugiyuku Mama ni

3.000 kr

Tantei Jinguuji Saburou: Toki no Sugiyuku Mama ni er fjórði leikurinn í Tantei Jingūji Saburō (þekkt vestra sem Jake Hunter serían). Leikurinn er Adventure leikur sem fjallar um einkaspæjarann Jake Hunter sem þarf að leysa dularfullt morðmál. Leikurinn kom út árið 1990 eingöngu fyrir Famicom leikjatölvuna.

Inniheldur leik, pappabox, bæklinga og plastslíður. 


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki