Karfa 0
Takeshi's Challenge

Takeshi's Challenge

3.500 kr

Takeshi's Challenge er Platformer Adventure leikur þar sem spilarinn leikur ráðþrota mann sem segir upp vinnunni til að leita uppi fjársjóð. Leikurinn er vel þekktur fyrir að vera ógeðslega og óþarflega erfiður enda, var hann hannaður með það í huga að fara eins mikið í taugarnar á spilaranum og mögulegt væri. Þessi umdeildi leikur var hannaður fyrir Taito af hinum þekkta leikara og listamanni Beat Takeshi sem á þeim tíma þegar hann hannaði leikinn hafði yfirlýsta óbeit á tölvuleikjaspilun.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki