Karfa 0
Sydney 2000

Sydney 2000

2.000 kr

Þessi leikur var gefin út fyrir Ólympíuleikana í Sydney árið 2000. Leikurinn inniheldur 12 mismunandi íþróttaleiki sem spilarinn getur tekið þátt í. Leikurinn vann BAFTA verðlaun fyrir íþróttaleik ársins árið 2000.

Inniheldur leik, bækling og hulstur. 


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki