
Soul Calibur
Soul Calibur kom upphaflega út á spilakössum árið 1998 en fylgdi síðar eftir á Dreamcast árið 1999. Leikurinn er talinn vera einn besti slagsmálaleikur Dreamcast tölvunnar og hefur hann í gegnum tíðina getið af sér nokkra framhaldsleiki. Leikurinn fékk frábæra dóma við útgáfu og er enn í dag með 98/100 á metacritic.
Inniheldur einungis leikjadiskinn sjálfan. Athugið að diskurinn er með yfirborðsrispur. Leikurinn var prófaður og hlóðst alla leið inní spilun. Eðlileg ábyrgð gildir.