Karfa 0
Omikron: The Nomad Soul

Omikron: The Nomad Soul

1.250 kr

Omikron: The Nomad Soul kom út fyrir Dreamcast leikjatölvuna árið 1999. Nomad Soul er Adventure leikur en er sennilega hvað þekktastur fyrir að vera með frumsamda tónlist eftir engan annan en David Bowie. 

Inniheldur einungis leikjadiskinn sjálfan. Athugið að diskurinn er með yfirborðsrispur. Leikurinn var prófaður og hlóðst alla leið inní spilun. Eðlileg ábyrgð gildir.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki