North & South
North & South er herkænskuleikur sem tekur sér stað í borgarastyrjöldinni í Bandaríkjunum á árunum 1861-1864. Leikurinn kom fyrst út árið 1989 á m.a. Amiga og Atari ST, en var fluttur yfir á Famicom og NES árið 1990. Þessi leikur er hörkuskemmtilegur í spilun fyrir tvo vini með áhuga á stríðsleikjum og japanskan þvælist ekki mikið fyrir manni.