Karfa 0
Mirai Shinwa Jarvas

Mirai Shinwa Jarvas

3.500 kr

Mirai Shinwa Jarvas (Future Legend Jarvas) er RPG tölvuleikur frá Taito sem kom út eingöngu fyrir Famicom leikjatölvuna árið 1987. Leikurinn fjallar um tímaflakkarann Jarvas sem ferðast aftur í tímann til sigra heiminn og verða foringi heimsins í framtíðinni. 

Inniheldur leik, hulstur, bækling og kort af heiminum.  


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki