Mirai Shinwa Jarvas (Future Legend Jarvas) er RPG tölvuleikur frá Taito sem kom út eingöngu fyrir Famicom leikjatölvuna árið 1987. Leikurinn fjallar um tímaflakkarann Jarvas sem ferðast aftur í tímann til sigra heiminn og verða foringi heimsins í framtíðinni.
Inniheldur leik, hulstur, bækling og kort af heiminum.