Karfa 0
Might and Magic Book One: The Secret of the Inner Sanctum

Might and Magic Book One: The Secret of the Inner Sanctum

4.000 kr

Might and Magic Book One: The Secret of the Inner Sanctum er RPG leikur sem kom út fyrir fjöldan allan af leikjatölvum árið 1986. Þetta er fyrsti leikurinn í hinni farsælu Might and Magic tölvuleikjaseríu sem hefur getið af sér 10 leiki í gegnum árin, en sá síðasti kom út árið 2014. 

Inniheldur leik, pappahulstur, plastbakka og bækling. 


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki