Karfa 0
Mappyland

Mappyland

1.750 kr

Mappyland kom út árið 1986 á Famicom leikjatölvunni og fyldi eftir á NES þremur árum síðar. Leikurinn er framhald af upphaflega Mappy leiknum sem kom út árið 1983 og er spilun leiksins mjög svipuð honum þar sem Mappy þarf að forðast óvini og safna hlutum til að klára hvert borð fyrir sig.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki