Karfa 0
JaJaMaru's Great Adventure

JaJaMaru's Great Adventure

2.250 kr

JaJaMaru's Great Adventure (JaJaMaru no Daibouken) er annar leikurinn í JaJaMaru seríunni og kom út eingöngu fyrir Famicom tölvuna árið 1986. Leikurinn er Action Platformer þar sem spilarinn stýrir lítilli rauðri ninju sem þarf að sigrast á illum öndum sem hafa heltekið landið.  Sögusvið leiksins var síðar meir nýtt í stutta Manga seríu sem birtist í blaðinu Famicom Rocky á níunda áratugnum.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki