Karfa 0
Itadaki Street

Itadaki Street

4.000 kr

Itadaki Street er fyrsti leikurinn í Party leikjaseríu sem hefur fagnað miklum vinsældum í Japan allt fram til dagsins í dag. Leikurinn kom út árið 1991 og kom eingöngu út á Famicom leikjatölvunni. 

Inniheldur leik, hulstur, plastpoka utan um leikinn og bæklinga. 


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki