Karfa 0
Hydlide Special

Hydlide Special

2.000 kr

Hydlide Special er einn af fyrstu Action RPG leikjunum og spilast ekki ósvipað og The Legend of Zelda, nema hvað að hann kom út á undan þeim leik. Leikurinn kom út árið 1986.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki