Final Fantasy II
Final Fantasy hefur fyrir margt löngu fest sig í sessi sem ein vinsælasta RPG sería í heimi. Final Fantasy II á Famicom var aldrei gefin út vestanhafs, en sá Final Fantasy II sem var gefinn út þar er í raun Final Fantasy IV (Jebb, smá ruglandi).