Karfa 0
Family Circuit

Family Circuit

1.000 kr

Family Circuit er einfaldur kappakstursleikur sem var gefinn út árið 1988. Horft er ofaná kappakstursbílana og þeir keyrðir eftir brautum. Leikurinn var sérstaklega hannaður með það í huga að fólk á öllum aldri ættu að geta spilað hann án erfiðleika.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki