
Desert Foxes
Desert Foxes er herkænskuleikur fyrir allt að tvo spilara. Leikurinn gerist í N-Afríku í síðari heimstyrjöldinni þar sem annar spilarinn stýrir herdeildum bandamanna gegn herdeildum öxulveldanna. Vestræna útgáfa leiksins sem kallaðist Desert Commander var ritskoðuð heilan helling og tók út allt sem tengist nasistum á nokkurn hátt.