Karfa 0
Argus

Argus

3.000 kr

Argus kom út árið 1986 og var gefinn út af Jaleco. Argus er nokkuð týpískur geim skotleikur sem var mjög vinsæll í Japan þegar hann kom út á sínum tíma, en tveir spilarar geta spilað hann á sama tíma í samvinnu.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki