Toy Story 2: Buzz Lightyear to the Rescue
Toy Story 2: Buzz Lightyear to the Rescue kom út fyrir PlayStation, Nintendo 64, Dreamcast, Game Boy og PC árið 1999. Leikurinn er byggður á söguþræði Toy Story 2 þar sem spilarinn leikur Buzz Lightyear sem þarf að bjarga kúrekavini sínum Woody.
Inniheldur einungis leikjadiskinn sjálfan. Athugið að diskurinn er með yfirborðsrispur. Leikurinn var prófaður og hlóðst alla leið inní spilun. Eðlileg ábyrgð gildir.