Karfa 0
Speed Devils

Speed Devils

3.000 kr

Speed Devils er kappakstursleikur þar hægt er að breyta og uppfæra bílinn sinn og keppa í kappakstri fyrir peninga, frægð og frama. Leikurinn fékk ágætis dóma meðal gagnrýnenda þegar hann kom út (76/100).

Inniheldur leik, bækling og hulstur. 


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki