Tantei Jinguji Saburou: Yokohamakou Renzoku Satsujin Jiken (Jake Hunter: Yokohama Port Serial Murder Mystery) kom út eingöngu fyrir Famicom tölvuna árið 1988. Leikurinn er ævintýraleikur þar sem spilarinn er rannsóknarlögreglumaður sem þarf að leysa morðgátu. Leikurinn er annar leikurinn í seríunni, en sá fyrri kom út árið áður eingöngu á Famicom Disk System.