
Square's Tom Sawyer
Square's Tom Sawyer er RPG leikur sem kom aðeins út fyrir japanskan markað á Famicom tölvunni. Leikurinn er byggður á sögu Mark Twain um Tom Sawyer og er settur upp með svipuðu móti og Final Fantasy leikirnir sem Square eru hvað frægastir fyrir.