Karfa 0
Minelvaton Saga: Ragon no Fukkatsu

Minelvaton Saga: Ragon no Fukkatsu

5.000 kr

Minelvaton Saga: Ragon no Fukkatsu (Minelvaton Saga: Ragon's Revival) er RPG leikur frá Taito sem kom út eingöngu fyrir Famicom leikjatölvuna árið 1987. Leikurinn fagnaði vinsældum í Japan og gat af sér tvo framahaldsleiki. Spilun leiksins hefur verið líkt við leikjaseríurnar Ys og Dragon Quest. 

Inniheldur leik, hulstur og bækling. 


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki