Minelvaton Saga: Ragon no Fukkatsu (Minelvaton Saga: Ragon's Revival) er RPG leikur frá Taito sem kom út eingöngu fyrir Famicom leikjatölvuna árið 1987. Leikurinn fagnaði vinsældum í Japan og gat af sér tvo framahaldsleiki. Spilun leiksins hefur verið líkt við leikjaseríurnar Ys og Dragon Quest.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.