
Metal Gear
Metal Gear er fyrsti leikurinn í samnefndri seríu sem er enn í dag að valda straumhvörfum í leikjasamfélaginu. Metal Gear kom út árið 1987 og er Action Adventure leikur þar sem spilarinn þarf að beita klækjum jafnt sem vopnum til að klára leikinn.