Hiryū no Ken Special: Fighting Wars er bardagaleikur sem kom út eingöngu fyrir Famicom leikjatölvuna árið 1991. Leikurinn er sjötti leikurinn í Hiryū no Ken bardagaleikjaseríunni frá Culture Brain, og sá fyrsti sem ber Special viðurnefnið.
Inniheldur leik, pappahulstur, plastslíður og bækling.