Dokuganryu Masamune er herkænskuleikur sem var gefinn út af Namco fyrir Famicom leikjatölvuna árið 1988. Leikurinn hefur sannsögulegar rætur en hann er byggður á lífi Date Masamune sem var höfðingi í Japan á Edo tímabilinu, en um svipað leyti og leikurinn kom út var vinsæl sjónvarpsseríu gerð um hann í Japan sem var líklega kveikjan að útgáfu þessa tölvuleiks.
Inniheldur leik, hulstur og bæklinga. Athugið að smávægilegt brot er í skel leiksins.