Chubby Cherub (Obake no Q-tarō: WanWan Panic) var gefinn út af Bandai árið 1985 fyrir Famicom leikjatölvuna og fylgdi svo árið eftir á NES. Leiknum var mikið breytt fyrir vestrænu útgáfu leiksins þar sem viðfangsefni leiksins þótti ekki henta vestrænum markaði.