Karfa 0
Track & Field II

Track & Field II

1.750 kr

Konamic Sports in Seoul, eða Track & Field II eins og hann var kallaður vestanhafs, kom út árið 1988. Leikurinn er með heilar 15 mismunandi íþróttagreinar sem spilarinn getur keppt í, en leikurinn var framleiddur fyrir sumarólympíuleikana í Kóreu.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki