
Sydney 2000
Þessi leikur var gefin út fyrir Ólympíuleikana í Sydney árið 2000. Leikurinn inniheldur 12 mismunandi íþróttaleiki sem spilarinn getur tekið þátt í. Leikurinn vann BAFTA verðlaun fyrir íþróttaleik ársins árið 2000.
Inniheldur leik, bækling og hulstur.