
Speed Devils
Speed Devils er kappakstursleikur þar hægt er að breyta og uppfæra bílinn sinn og keppa í kappakstri fyrir peninga, frægð og frama. Leikurinn fékk ágætis dóma meðal gagnrýnenda þegar hann kom út (76/100).
Inniheldur leik, bækling og hulstur.