Legend of the Galactic Heroes (Ginga Eiyuu Densetsu) er tölvuleikur sem var gefinn út af Kemco fyrir Famicom leikjatölvuna árið 1988. Leikurinn er byggður á hinni vinsælu vísindaskáldsögu með sama nafni sem hefur getið af sér fjöldan allan af bókum, bíómyndum, þáttum og tölvuleikjum í Japan.
Inniheldur leik, pappabox, bæklinga og plastslíður.