Cosmo Genesis (þekktur sem Star Voyager vestanhafs) er Space Shooter leikur frá ASCII Entertainment sem kom út fyrir Famicom og NES leikjatölvurnar árið 1986 og 1987. Leikurinn kom aldrei út í Evrópu.
Inniheldur leik, pappahulstur, plastslíður og bækling.