
Arkanoid II: Revenge of Doh
Arkanoid er skemmtilegur Action leikur sem byggir á svipaðri formúlu og Breakout leikirnir. Spilarinn (eða spaðinn) er geimskipið Vaus sem þarf að takast á við hinn illa DOH sem er beisiklí stór haus eins og finnast á Páskaeyju. Svoldið skrítið en skemmtilegt.