Karfa 0
Wanted

Wanted

4.000 kr

Wanted er skotleikur sem kom út eingöngu fyrir Sega Master System árið 1989. Spilarinn er fógeti í villta vestrinu sem þarf að skjóta bófa til að komast áfram. Leikurinn þarf Sega Light Phaser ljósbyssuna til að virka. 

Inniheldur leik, hulstur og bækling. 


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki