Wanted er skotleikur sem kom út eingöngu fyrir Sega Master System árið 1989. Spilarinn er fógeti í villta vestrinu sem þarf að skjóta bófa til að komast áfram. Leikurinn þarf Sega Light Phaser ljósbyssuna til að virka.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.