Ghouls 'n Ghosts kom upphaflega út árið 1988 á spilakössum en fygldi síðar eftir á leikjatölvum fyrir heimilið. Leikurinn er framhald af hinum fræga Ghosts 'n Goblins og er erfiðleikastig leiksins í takt við þann fyrri. Leikurinn fékk frábæra dóma við útgáfu og er mjög eftirsóttur af Sega Master System söfnurum.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.