
Tony Hawk's Skateboarding
Tony Hawk's Skateboarding er fyrsti tölvuleikurinn í hinni vinsælu hjólabrettaseríu sem er kennd við Tony Hawk. Leikurinn var gefinn út af Activision árið 1999 og kom út á flestum leikjatölvum síns samtíma.
Inniheldur eingöngu leikjadiskinn.