Karfa 0
B-Movie

B-Movie

2.000 kr

B-Movie er Action leikur sem kom út fyrir PlayStation tölvuna árið 1998. Í leiknum eru marsbúar að ráðast á jörðina og það er starf spilarans að stöðva þá með því að senda flugvélar til að skjóta niður árásarherinn. 

Inniheldur leik, hulstur og bækling. 

ATH: Leikurinn er líklega þýsk útgáfa. Við fundum alla vega enga leið til að breyta um tungumál í honum þegar hann var prufaður en útilokum ekki að það sé hægt með kunnáttu í þýsku. 

 


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki