Karfa 0
The X-Files: The Game

The X-Files: The Game

3.750 kr

The X-Files: The Game er Point-and-Click Adventure tölvuleikur sem kom út fyrir PlayStation, PC og Mac árið 1998. Framleiðsla leiksins var mjög metnaðarfull og komu fjölmargir leikarar úr upphaflegu þáttunum fram í honum og framleiðsla leiksins sjálfs tók 4 ár og kostaði yfir 6 milljón dollara.

Inniheldur eingöngu leikjadiskana sjálfa.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki