
The Order 1886
The Order 1886 er þriðju persónu Action Adventure leikur sem kom eingöngu út fyrir PlayStation 4 leikjatölvuna árið 2015. Spilaranum er hent inn í London í annari tímalínu þar sem skrímsli á við varúlfa og vampírur ógna siðmenningunni.