
Middle-earth: Shadow of Mordor
Middle-earth: Shadow of Mordor er Action Adventure tölvuleikur frá Monolith sem kom út fyrir allar helstu leikjatölvur síns samtíma árið 2014. Leikurinn sem tekur sér stað í goðsagnaheimi Lord of the Rings fékk ágætis dóma við útgáfu og heldur enn 84/100 stigum á Metacritic.