Spyro: Year of the Dragon
Spyro: Year of the Dragon er Platformer leikur sem kom eingöngu út fyrir PlayStation tölvuna árið 2000. Leikurinn er þriðji leikurinn í þessari vinsælu seríu sem hefur í gegnum tíðina fengið frábæra dóma.
Inniheldur eingöngu leikjadiskinn.