Mr. Wimpy er Platformer leikur frá Ocean Software sem kom út árið 1984 fyrir Oric 1, ZX Spectrum, BBC Micro og Commodore 64. Leikurinn var búinn til sem kynningarvara fyrir bresku Wimpy veitingastaðakeðjuna. Leikurinn er hálfgert klón af hinum vinsæla tölvuleik Burger Time.
Inniheldur leikjakassettu, kápu og plasthulstur.
ATHUGIÐ: ZX Spectrum leikir eru ekki prófaðir af Retró Líf. Leikurinn selst því eingöngu sem safngripur án ábyrgðar um virkni.