Battlezone er fyrstu persónu skriðdrekaskotleikur frá Atari sem kom upphaflega út á spilakössum árið 1980. Hann var síðar gefinn út fjöldanum öllum af heimilistölvum eins og Apple II, Atari 2600, Commodore 64, VIC-20, IBM PC, ZX Spectrum og Atari ST.
Inniheldur leikjakassettu, kápu og plasthulstur.
ATHUGIÐ: ZX Spectrum leikir eru ekki prófaðir af Retró Líf. Leikurinn selst því eingöngu sem safngripur án ábyrgðar um virkni.