Karfa 0
MDK

MDK

3.000 kr

MDK, eða Murder Death Kill, er þriðju persónu skotleikur sem kom út fyrir fjöldan allan af leikjatölvum árið 1997. Leikurinn fékk ágætis dóma við útgáfu en það sem vakti hvað helsta athygli var grafík leiksins sem þótti verulega öflug miðað við tímann sem leikurinn var framleiddur á.

Inniheldur leik, hulstur og bækling.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki